Gestabók

Kveðja frá þér sem birtist efst á gestabókarsíðunni.

Ein hefur ritað í gestabókina

  1. Kristín Karlsd. þann 15. nóvember 2009

    Takk fyrir “Gullhringinn” þ.e. ferðina til Gullfoss og Geysis. Það var alger upplifun fyrir mig að fá að vera með. Ég trúi vel að fólk biðji þig um að fara með sig í túr aftur og aftur! Ég hlakka allavega til næstu ferðar. Hafðu bestu þakkir fyrir, þú ert alveg á réttri braut/frábær!
    B.kv.Kristín.